Verð og valmöguleikar
Þessir möguleikar eru ekki höggnir í stein. Hægt að komast að einstaklingsbundnu samkomulagi ef þess er óskað, hvað varðar gerð, fjölda, lengd og tíðni tímanna.
-
Til að kynnast örlítið.
Fjarviðtal - án myndar ef þess er óskað.
Örugg samskipti í gegnum fjarfundaþjónustu sem kallast coachingspace.
Við komum okkur saman um tíma og ég sendi hlekk sem þú klikkar á til að koma í samtalið.
Þú getur sagt mér hvað þér liggur á hjarta og ég geri þér tilboð.
Að viðtalinu loknu sjáum við hvort við höfum fundið góðan grunn fyrir samvinnu.
-
Fjarviðtal - án myndar ef þess er óskað.
Við komum okkur saman um tíma og þú getur notað sama hlekkinn og ég sendi fyrir fyrsta viðtalið til að koma í samtalið.
Örugg samskipti í gegnum fjarfundaþjónustu sem kallast coachingspace.
Tækifæri til að kynnast hinum ýmsu aðferðum kerfislægrar nálgunar.
-
Örugg samskipti í gegnum tölvupóstþjónustu sem kallast Tutanota.
Ég sendi þér lykilorð sem þú notar til að skrá þig inn og skrifa mér.
Þú skrifar mér hvað þér liggur á hjarta og lýsir aðstæðum þínum.
Þú getur tekið þér þann tíma sem þú þarft til að skrifa og lesa svarið yfir aftur.
Ég svara tölvupóstinum innan við tveggja til þriggja daga.
Fjórir póstar fyrir 20.000 kr.
-
Örugg samskipti í gegnum spjallþjónustu sem kallast Threema.
Þú þarft að hlaða niður Threema appið. Það kostar 4,99 €.
Ég sendi þér Threema-ID frá mér með tölvupósti og þú bætir mér við Kontakt.
Við prufum hvort allt virki og finnum tíma til að spjalla í ró og næði.
Fjórir tímar fyrir 20.000 kr.
-
4 Einkaviðtöl (50 min) (netviðtal með eða án myndar),
3 Einkaviðtöl (50 min) og 2 tölvupóstar eða spjallráðgjöf,
2 Einkaviðtöl (50 min) og 4 tölvupóstar eða spjallráðgjöf,
1 Einkaviðtal (50 min) og 6 tölvupóstar eða spjallráðgjöf,
8 tölvupóstar eða spjallráðgjöf,
Hægt er að breyta um gerð pakkans þar sem það hentar.
Undirbúningur tímanna innifalinn í verði.
Reikningur sendur í tölvupósti eftir hverja bókun.
Ef þú hefur spurningar, ekki hika við að hafa samband. Ég hlakka til að heyra í þér!