Nám og framhaldsmenntun
2023 Fjarnámskeið í sálfræðiráðgjöf á netinu hjá Sálfræðideild “Sigmund Freud Universität” í Vín.
2022 Fjarnámskeið í sálfræðiráðgjöf á netinu, “Systemic Online Counselling” hjá “Systemisches Zentrum der Wispo A.G”.
2020 Starfsleyfi samkvæmt lögum um náttúrulækningar til að stunda sálfræðimeðferð (“Heilpraktiker für Psychotherapie”), útgefið af Heilbrigðisstofu Lichtenberg í Berlín.
2017 - 2018 Hálfsárs þjálfun í tengslanet samtölum samkvæmt "Open Dialogue" nálgun.
2014 Starfsleyfi sem sálfræðingur á Íslandi frá embætti landlæknis.
2009 - 2013 Nám og þjálfun sem meðferðaraðili í kerfislægri samtals- og fjölskyldumeðferð (systemic therapist/family therapist) at BIF - “Berliner Institut für Familientherapie”.
2006 - 2007 Nám og þjálfun sem NLP-Practitioner hjá “Spectrum Kommunikations-Training”, Berlin.
2001 - 2002 Nám og þjálfun í sáttamiðlun hjá “Institut für StreitKultur”, Berlin.
2002 - 2021 Fjöldi eins til tveggja daga starfstengdra námskeiða í gegnum vinnuveitendann. T.d.: Notkun “Schema-therapy” í stuðningsvinnu og stjórn hópnámskeiða í félagsfærni.
1992 - 1998 Sálfræðinám við “Freie Universität Berlin”.
Áherslur: Klínísk sálfræði, samfélagssálfræði (sálfræðileg og félagsleg þjónusta), sálfræðiráðgjöf.
Grunnnámskeið í samtalsmeðferð eftir C. Rogers.
Lokaritgerð: Rannsóknarverkefni um Geðhjálp á Íslandi.
Útskrifuð sem Diplom-sálræðingur (jafngildir master) október 1998
1990 - 1992 Þýskunámskeið og sálfræðinám við tækniháskólann í Berlín.
1988 Stúdentspróf úr Verslunarskóla Íslands